Þú getur ekki annað en brosað þegar þú skoðar þetta – Myndir og myndband

Bandaríski ljósmyndarinn og dýraþjálfarinn Carli Davidson gaf út bókina „Shake“ með þessum myndum. Þetta eru nærmyndir af hundum sem eru að hrista af sér vatn og er þetta spilað hægt.

SHARE