Hvað haldið þið að hún sé gömul? – Myndir

Ótrúlegt en satt þá er þessi japanska húsmóðir, sem heitir Masako, fædd árið 1968 sem gerir hana 45 ára gamla. Hún á tvö börn og þar á meðal tvítuga dóttir. Masako hefur komið fram í ótal kvennmannstímaritum og er orðinn ákveðin fyrirmynd miðaldra japanskra kvenna. Einnig hefur hún haldið uppi bloggi þar sem hún veitir ráðgjöf hvað varðar húð og húðvörur og klæðaburð kvenna.

Það ætti þá líklega ekki að koma þér á óvart að Masako eyðir um 5 klukkutímum á dag  í húðumhirðu.

try_and_guess_this_girls_age_640_01

 

try_and_guess_this_girls_age_640_02try_and_guess_this_girls_age_640_03

try_and_guess_this_girls_age_640_04

try_and_guess_this_girls_age_640_05

try_and_guess_this_girls_age_640_07

try_and_guess_this_girls_age_640_08

try_and_guess_this_girls_age_640_09

try_and_guess_this_girls_age_640_12

try_and_guess_this_girls_age_640_15

SHARE