Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg.
1 bolli sykur
1 bolli smjörlíki
1 bolli púðusykur
3 bollar hveiti
1 tsk. matarsódi
200 gr. súkkulaðispænir
2 egg
Öllu hráefninu er hnoðað vel í hrærivél. Gerið svo lengur úr deiginu. Skorið í jafna bita. Gerið kúlur og raðað á bökunarplötu. Þrýstið ofaná kúlurnar og bakið við 170¨-180¨ í ca. 15 mínútur.