Þau Van Lawson og Josh Morden eru bæði frá Parry Sound, Ontario og þau eru með svolítið sjúkan en góðan húmor. Þegar þau trúlofuðu sig þá ákváðu þau að taka ekki þessar venjulegu fallegu myndir af sér ótrúlega ástfangnum, með blik í augum. Nei! Þau fóru þá leið að gera myndaseríu sem er einskonar ástarsaga en endar í blóðbaði.
Ljósmyndarinn Brandon Michael Gray og þess má geta að Van málaði skiltið með Crystal Laka sjálf.