Það má vera að þið hafið séð þáttinn með Ellen DeGeneres þar sem hún fékk til sín stúlku sem vinnur á matsölustað, en stúlkan hafði borgað matinn fyrir tvo hermenn og Ellen frétti af því. Ellen fékk hana í þáttinn og gaf henni 10 þús dollara. Þegar hún frétti svo af því, í hvað konan ætlaði að nota peningana, fór hún og heimsótti hana aftur.