Í síðasta mánuði gaf tölvuleikjarisinn CCP félagsmiðstöðinni Holtinu þrjár tölvur.
Unglingarnir ásamt Páli Ásgeiri starfsmanni félagsmiðstöðvarinnar gerðu þetta lauflétta þakkarvídjó. Svona fyrirtæki eiga hrós skilið og núna geta unglingarnir leikið sér að búa til tónlist, klippt video, leikið sér með myndvinnslu og reynslunám á sér stað.