Hvílir bölvun yfir Hollywood? Þessar stjörnur létust áður en þau náðu 28. aldursári

Frægðin getur tekið sinn toll og leitt til dauða.  Þessar upprennandi stjörnur dóu langt um aldur fram annað hvort úr áfengisdrykkju og fíkniefnum  eða hörmulegum flugslysum.

Amy

Amy 27 ára barðist við alkóhólisma og fíkniefnafjandann.

kurt

Kurt Cobain 27 ára sem barðist við þunglyndi og fíkniefni, hann framdi sjálfsmorð árið 1994

Jimi

Jimi Hendrix 27 ára dó eftir að hafa innbyrt mikið magn af svefntöflum og víni.

jimi2

Doors söngvarinn Jim Morrison 27 ára dó árið 1971 af óþekktum ástæðum.

jonat

Barnastjarnan Jonathan Brands framdi sjálfsmorð árið 2003

jani

Janis Joplin 27 ára tók of stóran skammt af heróíni árið 1970

selena

Hún Selena 23. ára var á hraðri uppleið í Latinó heiminum þegar forseti aðdáenda klúbbsins hennar skaut hana til bana.

finix

River Phoenix 23 ára féll saman fyrir utan The Viper Room í Hollywood eftir að hafa blandað saman miklu magni af áfengi og spítti.

alyha

Aaliyah 22 ára upprennandi stjarna í tónlistarheiminum lést í hörmulegu flugslysi á Bahamas.

SHARE