Undirfatafyrirsætan Rhian Marie Sugden fer fyrir vægast sagt djarfri krabbameinsherferð til þess að minna karlmenn á að það eru ekki bara konur sem eiga að þukla líkamsparta sína í leit af óæskilegum hnúðum.
Við minnum alla á mikilvægi þess að þekkja líkama sinn og vera á varðbergi.