Nicholas McCabe var aðeins 9 ára þegar hann lést í hvirfilbyl í Oklahoma þann 20. maí á þessu ári. 6 vikum síðar, eða 4. júlí náðist andi Nicholas á filmu. Eða það er í það minnsta það sem faðir hans vill meina.
Hvað haldið þið? Trúið þið á líf eftir dauðann?