Rólað á heimsenda – Myndir

Þessi róla er kölluð „Swing at the End of the World“ af augljósum ástæðum. Rólan er staðsett á brún fjalls í Ecuador og er 2600 metra yfir sjávarmáli og það er óhætt að segja að þú færð ekki svona útsýni úr hvaða rólu sem er, en þú sérð vel yfir eldfjallið Tungurahua.

 

SHARE