Við rákumst á þessa stórskemmtilegu jólapeysur og vesti á facebook síðu Bókaverslun Þórarins á Húsavík. Að vísu héldum við að þetta væri smá grín og glens en þessar skemmtilegu peysur fást þar og kosta flestar undir 5000.- kr. Það hefur skapast hefð hjá sumum fyrirtækjum að klæða sig upp í jólapeysur eða skreyta sig eins og á útvarpstöðinni K100 í morgunn.
Hérna getur þú séð brot af úrvalinu hjá Bókaverslun Þórarins á Húsavík
Hér getur þú fundið facebook síðu þeirra og nælt þér í eina fallega peysu fyrir jólin.