Hver er fullkomin/n? – Frábært framtak! – Myndband

Vegfarendur ráku upp stór augu í Zurich á dögunum þegar óvenjulegar gínur prýddu búðarglugga á götu sem heitir Bahnhofstrasse.

Meðal hinna óaðfinnanlegu gína í búðargluggunum voru komnar gínur með hryggskekkju, of stutta útlimi og allskyns fatlanir sem fólk getur þurft að glíma við. 

SHARE