Sonur hans var búinn að safna fyrir iPhone – Hann fékk svo símann gefins

Mikil veisla var í gær þegar í Ármúlaverslun Símans í gærmorgun milli 8 og 10. Tilefni veislunnar var að nýi iPhone 5s og 5c var að koma í sölu og var á frábæru verði. Tveir heppnir gátu átt von á því að fá símann gefins.

Einn pabbinn mætti á svæðið með peninga sem sonur hans hafði safnað sér til þess að geta keypt sér nýjan iPhone.

SHARE