Við fengum þennan póst og viljum endilega miðla því til ykkar ef þið hafið séð þetta að láta hana Oddnýju vita.
Oddný Gunnarsdóttir uppgötvaði í staðarskála að snjóbrettataskan hennar hefur fokið af bílnum einhversstaðar á leiðinni frá Akureyri. Þetta er svört snjóbrettataska sem stendur „head“ á. Í henni er „head“ bretti, blá og hvít Nikita úlpa og svartar snjóbuxur. Ef einhver er á leiðinni suður eða norður og sér það i vegkantinum væri hún mjög þakklát ef hún væri látin vita. Eins ef þið hafið heyrt um einhvern sem hefur fundið þetta. Símanúmerið hennar er 895-1721
https://www.facebook.com/oddnygunnars/posts/10152029949828876