Listakokkurinn Yesmine Olsson hefur í nógu að snúast því hún gaf út uppskriftabókina „Í tilefni dagsins“ seint á seinasta ári en bókin hefur verið svakalega vinsæl.
Hún tilkynnti svo um það í dag að hún á von á öðru barni með manni sínum Arngrími Fannari, sem gerði garðinn frægann fyrr á árum með hljómsveitinni Skítamóral.