Annmarie Bowen, 24 ára, fékk brjóstakrabbamein og þurfti að fara í lyfjameðferð. Hún missti allt hárið og ákvað, þegar lyfjameðferðinni var lokið, að taka mynd af sér á hverjum degi í ár, til að sjá hvað hárið myndi síkka.
Annmarie er hárgreiðslukona svo hárið skipti hana að sjálfsögðu miklu máli.