Áður en Seinni Heimstyrjöldin hófst flúði konan, sem var eigandi þessarar íbúðar í París, til suðurhluta Frakklands. Engin veit almennilega af hverju konan snéri aldrei aftur en íbúðin hefur verið ónotuð og algjörlega ósnert síðan eða í um 70 ár.
Konan sem átti íbúðina lést 91 árs, árið 2010. Lögfræðingurinn sem sá um hennar mál eftir andlátið, sá að konan ætti þessa íbúð og sendi menn á staðinn.
Það sem þeir fundu var alveg ótrúlegt. Undir þykku ryklagi var allt eins og það var og innbúið allt óhreyft, meira að segja voru þarna nokkur frekar verðmæt málverk.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.