Tíminn stóð í stað í 70 ár – Konan snéri aldrei aftur – Myndir

Áður en Seinni Heimstyrjöldin hófst flúði konan, sem var eigandi þessarar íbúðar í París, til suðurhluta Frakklands. Engin veit almennilega af hverju konan snéri aldrei aftur en íbúðin hefur verið ónotuð og algjörlega ósnert síðan eða í um 70 ár.

Konan sem átti íbúðina lést 91 árs, árið 2010. Lögfræðingurinn sem sá um hennar mál eftir andlátið, sá að konan ætti þessa íbúð og sendi menn á staðinn.perfectly-preserved-paris-apartment-discovered-after-70-years-with-valuables-and-paintings-5

Það sem þeir fundu var alveg ótrúlegt. Undir þykku ryklagi var allt eins og það var og innbúið allt óhreyft, meira að segja voru þarna nokkur frekar verðmæt málverk.  

perfectly-preserved-paris-apartment-discovered-after-70-years-with-valuables-and-paintings-6

 

perfectly-preserved-paris-apartment-discovered-after-70-years-with-valuables-and-paintings-3

perfectly-preserved-paris-apartment-discovered-after-70-years-with-valuables-and-paintings-2

perfectly-preserved-paris-apartment-discovered-after-70-years-with-valuables-and-paintings-1

SHARE