Getur endurvinnsla á heimilinu leitt til bruna? – Myndband

Í tilviki Dave og fjölskyldu hans gerðist það, 21. apríl 2011 gjöreyðilagðist heimili þeirra í bruna.
Orsakavaldurinn: 9 vatta batterí í bílskúrnum sem Dave hafði safnað saman til endurvinnslu.
Í myndbandinu kennir hann okkur hvernig við getum með einföldum hætti komið í veg fyrir að þetta gerist á okkar heimili.
Sérfróðir aðilar hafa staðfest að þetta er raunhæfur möguleiki. Allur er varinn góður.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”OSJH21WmALc”]

SHARE