Vildi fá klippingu með karakter – Drew Barrymore var fyrirmyndin – Myndir

Elli efst

Nú er komið nýtt ár og þá eru mjög margir í breytingahugleiðingum. Ég hef fengið ansi margar flottar konur í miklar breytingar og þær vilja taka nýja árið með trompi.

Hér er ein huguð sem var kominn með nóg af síða slétta hárinu sem var alltaf í tagli eða snúð og vildi fá nýtt útlit með karakter, möguleika á meiri lyftingu og meiri áferð. Ekki var það verra að ég fann mynd af henni flottu Drew Barrymore sem við notuðum sem fyrirmynd.

e

bob-hairstyles-for-prom-and-parties-2011-1 Drew-Barrymore

SHARE