Hefur þú einhverntímann velt því fyrir þér hvað barnið þitt mun starfa við þegar það er orðið fullorðið? Kannski verður hún/hann kokkur eða flugmaður……nú eða geimfari?
Faðirinn og ljósmyndarinn Eric Maloberti vildi fá að sjá hvernig 3 mánaða gamla dóttir sín liti út við hin ýmsu tilefni þannig að hann klæddi hana upp í þessa dásamlegu búninga.
Páfinn
Ballerína
Sjómaður
Glímukappi
Slátrari
Flugfreyja
Læknir
Nautabani
Brimbrettagella