Kim Kardashian syngur í seinasta þætti Jay Leno – Myndband

Jay Leno var með sinn seinasta þátt í gærkvöldi og komu margar stjörnur fram í þættinum, þar á meðal voru Jack Black, Oprah Winfrey og Kim Kardashian. Þau sungu lagið So Long Farewell og voru kynnt á svið af Billy Crystal.

Kim Kardashian kemur á svið á 3:30, og syngur í fyrsta skipti á sviði.

Hvernig finnst þér skvísan standa sig?

 

SHARE