Negri? – Er ekki þörf á að uppfæra kennsluefnið?

Þessi mynd er tekin af skólabók barns í 2. bekk. Faðir stúlkunnar var svo gáttaður á þessu orðavali að hann skellti mynd af blaðsíðunni á Facebook hjá sér.

Þar er verið að kenna notkun orða og þar er ein setning sem hljóðar svo: „Svartir menn eru kallast negrar“ og einnig eru fleiri lýsingar á fólki eins og að „rauðir menn“ séu rauðskinnar eða indjánar.

 

1688548_10203022292068478_1027820039_n (1)

Finnst ykkur ekki kominn tími á að nútímavæða kennsluefnið okkar?

SHARE