Hvað er þessi maður að hugsa?

 

Tímarnir breytast, einnig tæknin og mannfólkið með.  Þessi mynd gengur á ljóshraða á netinu þessa stundina og er lýsandi fyrir okkur manneskjurnar í dag.

 

 

„Hvað er þessi maður að hugsa? Er hann að upplifa heiminn? Á hann ekki að vera í símanum?“

fb spurn

Förum við að tapa mannlegum samskiptum ? Hver er þín skoðun?

SHARE