Skífan er glöð að geta sagt frá því að þeir hafa náð samningi við GPO Retro inspired Design, sem er breskt fyrirtæki sem framleiðir og hannar síma, plötuspilara og útvörp í retrostíl.
Vörurnar eru stórglæsilegar og passa vel inn á falleg heimili hjá fólki með auga fyrir tímalausri hönnun og gæðum.
Klassískur sími sem var til á flestum heimilum kom í umferð í kringum 1970 kostar aðeins 9.999 til í þremur litum, rauðum, svörtum og Beige hvítum (ivory)
Þessi sími kostar 16.999 kr og er hannaður til þess að líta nákvæmlega eins út og símarnir í gamla daga. Einföld hönnun og bjölluhringing.
Allt í einu, flott hönnun, plötuspilari, útvarp og geisladiskaspilari með hátölurum á aðeins 39.999 kr. Kemur í þremur litum hvítum, svörtum og rauðum.
GPO-Stylo
Ódýrari spilari sem kostar 12.990, með innbyggðum hátölurum og fæst í rauðu og svörtu.