Þrívíddahannað einbýli í Saudi Arabíu – Myndir

Þessi höll er í austur Saudi Arabíu og verður seint sagt að þarna sé ekki vandað til verka. Húsið er hið vandaðasta í alla staði og sýnir glögglega þá stefnu sem ríkir í samtímanum. Það sem er sérstakt að Mokhles Mohamed, þrívídda listamaður kom að hönnun þess. Stórt afþreyingarrými er í kjallara og hjónaherbergið er með sér sjónvarpsstofu þar sem að léttur veggur sem ber sjónvarpið skilur á milli. Þegar myndirnar eru skoðaðar, allir aukahlutir, plötur, listaverk þá er maður ekki viss hvort þetta séu í raun bara þrívíddamyndir, hvað finnst ykkur ?

 

 

SHARE