2 ára stúlka tekur frekjukast útaf Ipad! – Myndband

Tæknin er orðin rosaleg og það virðist sem börn séu mjög fljót að tileinka sér alla tækni. Þau virðast skilja það um leið hvernig snertiskjár virkar og tölvumýs flækjast ekki fyrir þeim.

Daniel nokkur Brooks tók þetta myndband af dóttur sinni, 2 ára  þar sem hún verður frekar mikið reið yfir því að fá ekki Ipadinn til að leika sér í honum.

Hann grunaði ekki að viðbrögðin við myndbandinu yrðu jafn mikil og raun bar vitni en rúmlega 60 þúsund manns hafa horft á það. Viðbrögð fólks hafa líka verið mjög mikil og allir virðast hafa skoðun á því að barnið láti svona.

“Maybe it’s the early childhood professional in me, but why does a 2 year old need an iPad? It isn’t developmentally appropriate.”

“That’s why the technology should WAIT. This generation scares me…..plugged in from cradle to grave. It’s NOT GOOD.”

“What a brat!! And her parents should be ashamed of themselves for basically letting technology raise.their child.”

“I think it says something that that kid needed an iPad to self-sooth. It seems to indicate that she’s not being soothed by the parents. Sad. Parents soothe children who are too young to handle their own emotions. In this manner, children learn as they grow up to self-soothe. Seems like that kid has grown dependent on the iPad for soothing. When she grows up she has a pattern of soothing herself with things outside of herself like drugs, alcohol, food, shopping….it goes on and on.”

 

SHARE