Fréttakona segir upp í beinni útsendingu – Myndband

Fréttakonan Liz Wahl sagði upp í beinni útsendingu og sagðist ekki vilja vera hluti af fréttastöð sem hvítþvær aðgerðir Putin.

SHARE