„Lærðu að leggja!“ – Það á ekki að taka 2 bílastæði fyrir 1 bíl! – Mynd By Ritstjorn Ung kona á höfuðborgarsvæðinu var búin að horfa á nágranna sinn taka 2 bílastæði fyrir bílinn sinn í 3 ár og fékk sig síðan fullsadda og skildi eftir smá orðsendingu fyrir hann.