Tapas barinn leitar að nafni fyrir nýjan og ljúfan viskí kokteil sem þeir settu saman, í tilefni St. Patricks Day 17. mars næstkomandi. En núna leita Bento og starfsfólk hans að nafni á þessum nýja drykk og þú getur tekið þátt í þessum skemmtilega nafnaleik og unnið 20.000 krónur gjafabréf og eina flösku af Limited edition af Jameson Whiskey.
Innihaldið í drykknum er:
-Jameson
-Creme de cacau
-Aperol
-Sour mix
-Angostura bitter
-Ginger ale
-Tapas Salt Cola redcution
Hvað finnst þér að þessi snilldar kokteill ætti að heita?
Ef þú lumar á flottu nafni, þá endilega settu það inn á Facebook síðu Tapas barsins hér