Eldri konur rýna í „Drunk In Love” textann – Myndband

The Golden Sisters eru mættar aftur og þetta er held ég það fyndnasta sem þú sérð í dag. Hér horfa þær á og lesa yfir textann á „Drunk In Love” sem Beyonce flytur. Þær halda Kanye West sé körfuboltastjarna!

Það má segja að þessar huggulegu eldri konur sé Dorothy, Rose, og Blanche séu The Golden Sisters á YouTube.  Horfa á þessar dömur athuga textann og reyna á skilningarvitin til þess  að komast að því hvernig nútíminn er að virka hjá ungdómnum nú til dags fær mann til að skella upp úr.  Taktu eftir þeim þegar þær velta fyrir sér „Surfboard, „Surfboard.”  Ég segi ekki meir, kíktu á myndbandið.

 

SHARE