Þokkaleg þakíbúð í Grafarvogi – Myndir

Þessi virkilega smekklega þakíbúð á tveimur hæðum er við Veghús í Grafarvoginum. Íbúðin er 187 fm. og svefnherbergin eru fjögur. Í eldhúsinu er vönduð innrétting með gashelluborð og breiðum ofni og innbyggðum kjötmæli. Mikil og skemmtileg lofthæð er í stofunni með innbyggðri lýsingu með Dali ljósastýringarbúnaði. Nýtt handrið er á milli hæða með sérhertu gleri og í hjónaherberginu er fallegt veggfóður á vegg sem setur skemmtilegan svip á herbergið.

1780676_613109032095691_2087737445_n

 

 

 

SHARE