HönnunarMars í Reykjavík 2014 – Myndir

Íslensk hönnun geislar af krafti, liggur undir áhrifum íslenskrar náttúru, sköpunargáfu og frumkvæði. Frábærar sýningar um alla Reykjavík hleypa skemmtilegu lífi í borgina. Við erum rík af frábærum listamönnum og hönnuðum, hér liggja stór og mikil tækifæri fyrir þjóðina, því við erum framúrskarandi á heims mælikvarða.

 

10155645_623206161085978_1415216838_n

Andyrið í Þjóðmenningarhúsinu.

10171231_623206221085972_1343125792_n

Gaman að Harpa, tónlistarhöll og menningarhof okkar er með útsýni yfir lífæð þjóðarinnar, sjávarútveginn.

1379322_623206297752631_949585693_n

Þessi ljós eru Ærleg.

10007064_623206467752614_1610958636_n

Forstofustólinn.

1978882_623206557752605_110098242_n

Þessi sófaeining er með hljóðvist. Hentar vel í opin rými þar sem spjallið getur verið á persónulegum nótum án þess að allir heyri.

SHARE