Sjarmerandi norskt timburhús frá 1932 á Seltjarnarnesi – Myndir

Á frábæri útsýnislóð á Seltjarnarnesi stendur þetta virðulega norska timburhús á þremur hæðum er frá er talið háaloft. Húsið var flutt til landsins 1932 og það sem einkennir þetta heimili er að gamla sálin hefur fengið að halda sér. Eldhúsið er nýtt en í gömlum sjarmerandi stíl með gaseldavél sem vekur svo sannarlega vitnar til fortíðar. Baðherberið er einnig hluti af húsinu sem vekur athygli. Tvöföld hurð á milli rýma með frönskum gluggum og fallegum hurðarkörmum, múrhleðsla og fleira sem hleypa sál í húsið. Útsýnið er ekki að verri endanum enda sjálfur Faxaflóinn í túnfætinum.

 

1902936_623328977740363_1661483458_n

 

10007037_623329221073672_219856978_n

 

150073_623328937740367_1736035457_n

 

SHARE