Lærðu að gera heklað teppi – Myndband

Það er ekkert mál  að gera heklað teppi ef maður hefur réttu leiðbeiningarnar. Þetta teppi er eitthvað sem við höfum mörg séð og eru alveg einstaklega falleg og einföld að gera.

Screen Shot 2014-04-01 at 11.54.22 AM

 

Hún Staci hefur prjónað og heklað í 35 ár og hefur mikið yndi af því. Hún gerir alveg frábær myndbönd sem hún setur á netið og deilir með þeim sem vilja læra. Alveg frábært!

 

SHARE