Nútímalegt íslenskt sumarhús hefur vakið víða athygli fyrir skemmtilega og fallega hönnun. Húsið hlaut verðlaun árið 2013 frá Society of British Interior Designers og í byrjun þessa mánaðar birtist grein um húsið á síðu The Wall Street Journal.
Sagan á bakvið húsið er rakin í viðtalinu en ferlið frá því að hugmyndin á bakvið húsið varð til þangað til það tók á sig þessa mynd tók 10 ár.
Hér er hægt að skoða allar myndir af húsinu.
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.