Það er ótrúlega mikilvægt að endurvinna hluti sem hægt er að endurvinna. Nú eru margir í vorhreingerningum og grafa allskyns óþarfa útúr skápum og hirslum heimilisins. Eða hvað? Það er margt sem er alls ekki óþarfi þegar þú hugsar út fyrir kassann.
1. Gamlar tröppur verða að bókahillu
2. Hjól verður standur undir vask
3. Stólar verða að hillu og fatahengi
4. Geisladiskar og DVD verða að mósaík
5. Skeiðar verða að fallegu ljósi
6. Gamalt píanó verður að bókahillu
7. Rifjárn verður að ljósakrónu
8. Badminton-spaðar verða að speglum
9. Aukahlutir úr reiðhjóli verða að ljósakrónu
10. Gömul hrífa verður að glasahaldara
11. Gamlar tröppur verða að hillum
12. Gamall bátur verður að hengirúmi
13. Trektir verða að kertastjökum
14. Gafflar verða að snögum
15. Gömul ferðataska verður að stól
Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.