Kate Moss komin til landsins! – Myndir

Kate Moss í auglýsingu þar sem töluvert er búið að eiga við myndina

Við sögðum ykkur frá því á dögunum að nýjasta fatalína Kate Moss í Topshop hefði verið kynnt í aðalverslun Topshop á Oxford Street í London fyrir skemmstu.   Mikið öngþveiti myndaðist fyrir utan búðina enda voru mörg þúsund af dyggustu aðdáendum Kate samankomnir til að reyna að berja hana augum. Hér er hægt að sjá myndband frá þessu.

Fatalínan verður svo seld í 346 öðrum Topshop búðum í 41 landi og þar á meðal á Íslandi. Kate Moss sótti innblástur fyrir línuna í eigin fataskáp en fatastíll Kate er talinn vera blanda af „vintage“ og afslöppuðum klæðnaði.

Línan er komin til landsins og hér eru þær vörur sem verða í boði hér á landi

SHARE