Jordan Belfort lenti á Íslandi í gærmorgun og er gríðarlega spenntur fyrir því að ræða við Íslendinga um reynslu sína – en fyrirlestur hans og sölukennsla fer fram í Háskólabíói á morgun og verður þetta magnaður viðburður með manni sem býr yfir ótrúlegri reynslu sem allir geta lært mikið af.
Áhugasamir geta enn tryggt sér miða hér: http://www.mbl.is/wolfysland/