Tískuverslunin KROLL á Laugavegi er fjögurra ára gömul í dag, fimmtudaginn 22 maí og býður verslunin lesendum HÚN af því tilefni til glæstrar afmælisveislu!
Í tilefni af 4 ára afmæli KROLL er lesendum HÚN boðið til afmælisveislu í húsakynnum KROLL á Laugavegi 49. Veislan hefst klukkan 18:00 en verslunin verður opin gestum og gangandi allt til klukkan 22.00 í kvöld, fimmtudaginn 22 maí, en einnig verður Miðborgarvaka á Laugaveginum og því verður nægt líf og fjör í miðborginni.
Lesendum HÚN og afmælisgestum KROLL verður af þessu skemmtilega tilefni boðið upp á 15% afmælisafslátt og léttar veigar.
Sjáumst í KROLL í kvöld!