KLÁM: 25 albestu gerðir kláms útskýrðar í þaula

Veröldin er full af klámi. Alls kyns klámi. Af er það sem áður var, þegar ljósmynd var bara ljósmynd. Spekingarnir segja að mynd segi meir en þúsund orð og þannig er því einnig farið þegar klámið er annars vegar.

Það eru til svo margar gerðir af klámi. Óljóst er hvenær hugtakið “klám” fór að ná yfir alla mögulega hluti sem veröldin prýðir og þykja fagrir. En eitt er víst að klám er hér á ferð. Við tókum saman 25 albestu gerðir kláms og útskýrum þær hér í þaula.

 

25: Tilvitnanaklám – #quotesporn

Af því að einhver þarna úti veit öll svörin.

24: Fitnessklám – #fitnessporn

Læðir inn lúmskri vanmáttarkennd hjá “hinu fólkinu”, ekki satt?

23. Handsnyrtiklám – #nailporn

Því vel snyrt er konan ánægð ….

22. Bilaklám – #carporn

…. Dubai.

21. Skóklám – #shoeporn

Strákar eru líka skotnir í  skóm.

20: Borgarklám – #cityporn

Voða sæt borg. Þín heimabyggð er samt betri.

19. Hárgreiðsluklám – #hairporn 

“Já, ég vaknaði bara í morgun og skellti hárinu í einfaldan hnút. Svo tók ég öxlina úr lið og smellti af mynd.”

18: Brúðkaupsklám – #weddingporn

Pínu pirrandi en á ljúfsáran hátt.

17: Innanhússklám – #roomporn

 Af því að vefurinn er fullur af hugmyndum sem hægt er að fá að láni.

16: Fullorðinsdótaklám – #gadgetporn 

Já. Þessi litli lás er til.

15. Húsaklám – #houseporn 

Arkitektúr. Við fáum aldrei nóg. Myndi maður vilja búa í svona húsi?

14: Kokteilaklám – #coctailporn 

Skylt matarklámi. Bara örlítið hættulegra.

13: Sumarleyfisklám – #holidayporn 

Í þínu sumarfríi var 40 stiga hiti. En engar flugur. Ekki satt?

12: Kofaklám – #cabinporn

“‘Hér ætla ég að skrifa metsölubók” tegund af klámi.

 

11. Garðyrkjuklám – #gardenporn 

Grænir fingur?

 

 

10: Bókaklám – #bookporn 

Afar yfirvegað. Og einhvern veginn svo gáfulegt.

9: Kortaklám – #mapporn

Fleiri kort. Það eru aldrei til nógu mörg kort.

 

 

 8: Hönnunarklám – #designporn

Allir geta orðið listamenn-klámið. Með góðan smekk.

 

 

7: Yfirgefinna húsa klám – #abandonedporn 

Dýrkun á yfirgefnum geðsjúkrahúsum er illskiljanleg gerð kláms.

6: Ljósmyndaklám – #photographyporn 

Náskylt dótaklámi. En tæknilegra.

 

 

5: Jarðarklám – #earthporn

Halló? Er einhver þarna?

 

 

4: Sagnfræðiklám  – #historyporn 

Hrífandi. Ógeðslegt. Skrýtið.


3: Geimklám – #spaceporn

Sjúklega tælandi klám. Pínu nördó samt.

 

 

 2: Alvöru klám – #actualporn 

Alvöru klám er bannað á Instagram. Vert´ekki me´essa vitleysu.

 

 

1: Matarklám  – #foodporn 

Nammigott?

SHARE