Hafði ekki séð eiganda sinn í ár! – Myndband

Þessi tík heitir Duffy og er björgunarsveitarhundur en hefur átt erfitt með heilsuna sína. Hún er með sykursýki og missti sjónina. Hún fékk svo lyf sem náðu að hjálpa henni og þá gat hún farið í aðgerð til þess að fá sjónina aftur. Hér er hún að hitta eiganda sinn í fyrsta skipti.

SHARE