Hvar er handleggurinn Kim?

Frú Kim Kardashian lét sig ekki vanta í The Mail Online snekkjupartýið í Cannes nú á dögunum í fylgd með besta vini sínum Jonathan Cheban.  Þetta væri nú ekki frásögu færandi nema að hún virðist hafa mætt án Kanye og hægri handleggs síns!  Sama hvað við rýnum á myndina af Kim í þessum gullfallega kjól frá Balmain þá skiljum við ekkert í því hvað varð um restina af handlegg hennar.

 

Hér sjáum við kjólinn fallega.

SHARE