Fyrrum Baywatch leikkona gefur út tónlistarmyndband – Myndband

Margir kannast við leikkonuna Carmen Electru sem Lani McKenzie úr hinum eftirminnilegu þáttum Baywatch. Í nýlegu viðtali við tímaritið Galore tjáði hin 42 ára Carmen að eina sem hún hafi þráð þegar hún var lítil var að verða rokkstjarna.

„When I was a little girl my dream was to be a drummer in an all-girl rock band.“

Carmen hefur ekki enn náð að stofna sína eigin stúlku rokkhljómsveit en hún hefur þó leikið í mörgum bíómyndum og þáttum ásamt því að hefja söngferil sem hefur þó legið í dvala í nær 20 ár.

Þegar hún byrjaði söngferilinn sinn var öll tónlist sem var spiluð undir frá hljóðfærum eða meira lifandi tónlist heldur en lögin sem hún syngur í dag þar sem dans-, popp- of raftónlist einkennir stíl hennar.

Í vikunni kom á netið nýjasta tónlistarmyndbandið hennar en það ber nafnið Werq.

fp9a5823s

fp9a5744cs

 

SHARE