Trevor Sorbie er breskt fyrirtæki, stofnað árið 1979 af hárgreiðslumeisturunum Trevor Sorbie og Grant Peet
Trevor Sorbie er heimsfrægur hárgreiðslumeistari, kominn af kynslóð rakara. Hann er margverðlaunaður, heillandi maður og mjög ástríðufullur gagnvart starfi sínu og vörumerki.
Lífsspeki Trevor Sorbie byggist á því að hjálpa konum (og mönnum) að líða vel og líta vel út, með því að bjóða vörur sem fara fram úr væntingum og eru peninganna virði!
Trevor Sorbie skiptist í þrjár megin vörulínur en þær eru:
- Fyrsta flokks hárvörur hannaðar og prófaðar af færustu hársnyrtum Trevor Sorbie
- Allar Trevor Sorbie hárvörurnar er án paraben efna
- Nýjar söluvænni pakkningar með litaskiptingu sem auðveldar viðskiptavininum að finna vöru sem hæfir þeirra hárgerð.
„Eftir að ég byrjaði að nota Trevor Sorbie fyrir sítt hár er mun auðveldara að greiða hárið og eiga við það. Hárið ilmar vel og helst mjúkt allan daginn“ – Elma Lísa
Við hjá Hún.is, í samstarfi við Trevor Sorbie, ætlum að gefa nokkrum lesendum hárvörur sem henta þeirra hárgerð. Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa hér fyrir neðan, í athugasemdir, hvaða lína myndi henta þinni hárgerð og vera vinur Hún.is á Facebook.
Við drögum á næstu dögum!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.