Væri maður ekki til í að tíminn stæði bara í stað og maður þyrfti ekki að hafa áhyggjur af hrukkum eða fínum línum, slappri húð eða öðru slíku?
Þessar 17 stjörnur eru dæmi um manneskjur sem virðast varla eldast og líta bara betur út með hverju árinu.