Það er oft notað sem móðgun að segja að fólk geri eitthvað „eins og stelpa“. Hvers vegna er það?
Þetta er mjög áhrifaríkt myndband sem er gert til þess að vekja fólk til umhugsunar um af hverju það notar „eins og stelpa“ í neikvæðum skilningi og einnig að fá konur og stúlkur til að líta á sig jákvæðari augum.
http://youtu.be/XjJQBjWYDTs