Snemma á þessu ári ákváðu Rowden og Leizl að ganga í hjónaband þann 8. júlí 2014 á 30 ára afmæli Rowden. Saman eiga þau 2 ára dóttur og fannst þau eiga hina fullkomnu fjölskyldu.
Svo gerðist það, í maí, sem breytti öllu. Rowden greindist með krabbamein á lokastigi í lifrinni. Hans lokaósk var að ganga að eiga ástina sína.
10. júní giftu Rowden og Leizel sig á spítalanum, þar sem Rowden var í meðferð við krabbameininu. Allt gekk fullkomlega upp og 10 tímum eftir athöfnina, lést Rowden.
Þetta er alvöru ástarsaga!