DIY – Gramsaðu í bílskúrnum og poppaðu upp garðinn þinn

Garðar geta verið skemmtilegir og framandi ef hugmyndaflugið fær að taka völdin. Hægt er að gramsa í bílskúrnum eða í geymslunni og nýta ótrúlegustu hluti til að poppa upp umhverfið með skemmtilegum hætti eins og sést á þessum myndum.

Barnastígvélin sem krakkarnir eru vaxnir upp úr sóma sér vel á grindverkinu.
Barnastígvélin sem krakkarnir eru vaxnir upp úr sóma sér vel á grindverkinu.
Könnur og sigti nýtast á skemmtilegan hátt.
Könnur og sigti nýtast á skemmtilegan hátt.
Hentar kannski ekki þar sem er vindasamt.
Hentar kannski ekki þar sem er vindasamt.
Silfur skálarnar og muffins kökuformin öðlast nýjan tilgang.
Silfur skálarnar og muffins kökuformin öðlast nýjan tilgang.
Algjör óþarfi að henda gömlum gatslitnum skóm.
Algjör óþarfi að henda gömlum gatslitnum skóm.
Gamla skrifborðið og stólinn má draga út í garð.
Gamla skrifborðið og stólinn má draga út í garð.
Veskin sem eru dottin úr tísku. Kannski ekki sniðugt að hengja upp merkjavöru, gæti verið stolið.
Veskin sem eru dottin úr tísku. Kannski ekki sniðugt að hengja upp merkjavöru, gæti verið stolið.
.  Múrhleðslusteinarnir koma loksins að góðum notum.
. Múrhleðslusteinarnir koma loksins að góðum notum.
Um að gera að svetta málingu á gömlu dekkin.
Um að gera að svetta málingu á gömlu dekkin.

 

 

 

 

 

 

 

 

Málningarföturnar og gamla trappan taka sig vel út.
Málningarföturnar og gamla trappan taka sig vel út.
Engin ástæða að henda gömlu sokkakomóðunni.
Engin ástæða að henda gömlu sokkakomóðunni.

 

 

 

 

hugar logo

SHARE