Hann bjargaði 669 börnum í stríðinu – Myndband

Sir Nicholas Winton skipulagði björgunarferð til þess að bjarga 669 börnum úr útrýmingarbúðum nasista árið 1938. Hann fór með börnin til Bretlands og það var ekki minnst á þetta meir.

50 árum síðar fann kona Nicholas, Grete, úrklippubók frá árinu 1939 þar sem má finna lista yfir öll börnin, ásamt myndum. Í þessu myndbroti má sjá Sir Nicholas sitja meðal áhorfenda í sjónvarpssal en hann veit ekki að áhorfendurnir eru flestir einstaklingar sem hann bjargaði í stríðinu.

Svo er hér að finna alla söguna um björgunina, fyrir áhugasama.

SHARE