Þvottahúsið þarf ekki að vera leiðinlegt! – Myndir

Innrétting í gömlum stíl en rýmið brotið upp með glerborði og stól

Það er ekkert skemmtilegt að koma heim í lok dagsins og haugur af þvotti starir á mann í þvottahúsinu. En það komast ekki allir upp með að hunsa hauginn og fer dágóður tími í baráttu við hann. En þvottahús eru yfirleitt rými sem síst er sett áhersla á við hönnun heimilisins og er það miður, miðað við stundirnar sem við eyðum þar inni.

Hlýlegt þvottahús
Hlýlegt þvottahús

Hérna eru nokkur þvottahús þar sem metnaður er lagður í að hafa þau þægilegt og kósý, enda nauðsynlegt að hafa þvottahúsið í standi fyrst að við neyðumst til að hanga þar part af ævinni.

SHARE